En hvað með tækifærin?

Við einblínum allt of mikið á hættur og veikleika.

Í fréttinni segir;

"Aðstandendum þessa blaðs hefur fundist að ekkert skorti á að rætt sé um þau vandamál og þær ógnir sem bíða landbúnaðarins innan Evrópusambandsins, bæði raunverulegar en ekki síður ímyndaðar".

Vandamál og ógnir, en ekkert er talað um að það verði að ræða tækifæri.

Ég held að við séum öll sammála um það að styrkir séu ekkert sérstakir og að best sé að þeir sem kaupi vöruna greiða einnig fyrir hana.

Ég ætla ekki að fjalla um hvort ég er með eða á móti aðild að ESB, en af hverju alltaf að horfa á neikvæðu hliðarnar?

Við eigum að horfa á það sem er jákvætt og býr til tækifæri.  Annars verður ekkert til. 


mbl.is Nýtt blað um áhrif aðildar að ESB á landbúnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

LÁTUM  EKKI  FAGURGALA  EVRÓPUSAMBANSDSKLÍKUNNAR VILLA OKKUR SJÓNIR.  ÞETTA BRAGÐ MEÐ ÞESSU BLAÐI MINNIR Á VINNUBRÖGÐ KOMMÚNISTA HÉR ÁÐUR OG NASISTAVÆÐINGU ÞRIÐJA RÍKISINS. NÚ SKAL HEILAÞVO FÓLK MEÐ STYRKJUM FRÁ EVRÓPUSAMBANDINU,OG MEÐ ÚTIBÚINU Í SUÐURGÖTUNNI Í REYKJAVÍK,OG Á GLERÁRTORGI Á AKUREYRI. ÞETTA ERU NAZÍSK VINNUBRÖGÐ,OG JAÐRAR VIÐ LENÍNISMA UM LEIÐ.

NEI   NEI   VIÐ LÁTUM EKKI FÍFLAST MEÐ ÞJÓÐ VORA.

Númi (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband