Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

Virðisaukaskattskerfi eru oft flókin

Það er alltaf gaman að heyra umræður um hækkun og lækkun vsk. og hvað á að vera í hvaða flokki.

Áhugaverðust fannst mér umræðan í Þýskalandi.

Þar eru einnig margir ferðamátar undanþegnir vsk.

Ég er búinn að gleyma hvaða dýr eru í hvaða flokki, en hestar og asnar eru ekki í sama vsk. flokki í Þýskalandi.  Það var ekki deilt um að það væri réttlátt.

Deilan snérist um það í hvaða flokki múlasnar ættu að vera.  

Hún var skemmtileg og var ég hissa á því hversu alvarlegir umræðugestir voru. 


mbl.is Greiða engan virðisaukaskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband