Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Hóteliđ selur sig sjálft!

Ég hef mjög mikla trú á ţví ađ hótel á ţessum stađ muni nćrri ţví selja sig sjálft.

Hótel á ţessum stađ mun einnig styrkja mjög sölu á ráđstefnum í Hörpu.

En auđvitađ gengur ekkert án ţess ađ hafa gott og reynslumikiđ fagfólk sem veit hvađ ţađ er ađ gera og gengur skipulega til verka.

Söludeild hótelsins ţyrfti ađ sjá um sölu á ráđstefnum í Hörpunni. 

Ferđamönnum er ađ fjölga mikiđ og hótel á ţessum stađ mun styrkja Reykjavík og geta skapađ sér algera sérstöđu á markađnum.

Ég bíđ spenntur yfir framhaldinu.


mbl.is Líklega rćtt viđ ađra bjóđendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband