Öfgaflokkar höfða til ótta við aðra

Verfassungsschutz í Þýskalandi birti árlega skýrslu sína í dag.

Það var margt áhugavert í henni.

Sérstaklega var tekið fram hvernig NPD, hægri öfgaflokkur, hefði verið að höfða til ótta venjulegra Þjóðverja við "aðra" en þá sjálfa.

Nú er ágætt að hugsa til kosningabaráttu eins flokksins í Reykjavík.

Myndi Verfassungsschutz í Þýskalandi bæta honum við flokka sem vinna gegn stjórnarskrá landsins? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband