Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Orlofshús á Grímsstöđum

Nú er komiđ í ljós ađ Núbó ćtlar ekki ađeins ađ byggja hótel, gólfvöll og bílastćđi.

Ekki veit ég hvernig einstaklingar halda ađ ferđaţjónusta á landssvćđi byggist ađeins á ţessari ţrennu.

Nú hefur Núbó gefiđ út ađ hann hafi selt orlofshús til kínverja.

Ţetta er ţađ sem er gert ţegar veriđ er ađ ţróa stór svćđi undir ferđamannaiđnađ.

Ţetta er gert til ţess ađ fá ríka einstaklinga á svćđiđ.  Ţeir eru tilbúnir ađ eyđa meiri pening á svćđinu og koma reglulega.

Ég fagna ţessu og hlakka til ađ sjá framhaldiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband