Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Er ekki Arnarflug enn međ flugferđir til og frá landinu?

Ţađ er gaman ađ svona fyrirsögnum.

Hún vćri líklega rétt ef ţetta hefđi veriđ skrifađ fyrir nokkrum áratugum ţegar engin önnur flugfélög en Flugleiđir og Arnarflug voru međ flugferđir til og frá landinu.

Nú er öldin önnur og fleiri flugfélög fljúga til landsins.

Ţetta ógnar engu öđru en framtíđarbókunum hjá Icelandair, eins og Flugleiđir heita í dag.

WOW-air hćtti viđ ađ fljúga til Bandaríkjanna í sumar.  Var ţá skrifađ um ađ ISAVIA vćri ađ stefna stćrsta ferđasumri sögunnar í hćttu?

Heimurinn er eins og viđ sjáum hann, oftast inni í kassa. Ef viđ förum út fyrir hann og skođum hvađa flugfélög eru međ flugferđir til of frá landinu, ţá öndum viđ öll léttar. 


mbl.is Stćrsta ferđasumar sögunnar í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband