Innflutningur á sorpi og ferðamönnum. Það fer ekki saman
3.3.2012 | 15:54
Hrein ímynd Íslands og innflutningur á sorpi fer ekki saman.
Þó svo að einhverjar tekjur verði til við sorpbrennsluna, þá getur hún til skemmri og lengri tíma skaðað ímynd svæðisins og þar með ferðaiðnaðarins.
Flestir erlendir ferðamenn koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll.
Suðurnesin hafa þar með mjög sterka stöðu til þess að auka fjölda ferðamanna sem dvelja lengur á Suðurnesjum.
Langtíma styrkur og tækifæri Suðurnesja fellst ekki í sorpbrennslu heldur að auka tækifæri í ferðaiðnaði.
Íslendingar búa til nóg af sorpi og með auknum ferðamannastraumi vex það magn af sorpi sem verður til á landinu.
Hér er áhugaverð frétt frá Tælandi um ferðamenn og sorp.
Viljum ekki flytja inn sorp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Stefán. Takk fyrir góðan pistil, sem lýsir þessu vel og skilmerkilega.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.3.2012 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.