Hvað segir Rannveig Rist?
19.3.2012 | 16:20
Ef við skoðum fréttir frá síðustu viku á mbl.is og viðtal við Rannveigu Rist.
Þá kemur eftirfarandi fram;
"Benti hún á að tillaga iðnaðar- og umhverfisráðherra um flokkun virkjanakosta fæli í sér verndun á yfir helmingi virkjanakosta."
"Aftur á móti væri þar boðað grænt ljós á undirbúning umtalsverðrar orkuöflunar, eða sem nemur um 13 teravattstundum. Sú orka myndi duga fjórum Straumsvíkurálverum og að auki til 20-földunar ylræktar."
Þarf að fara í fleiri virknaframkvæmdir en þetta?
Síðasta setning í greininni er eftirfarandi;
"Loks sagðist Rannveig sannfærð um að iðnfyrirtæki landsins yrðu í fararbroddi nýrrar sóknar á Íslandi."
![]() |
Þingmenn forðist gífuryrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.