Tækifæri, íslenskur bitter
21.3.2012 | 16:54
Hvernig væri ef íslenskir aðilar myndu sjá tækifæri í því að framleiða bitter ofan í alla þessa ferðamenn sem koma til landsins.
Hann gæti t.d. fengið nafnið Ice-bitter eða Ís-bitter.
Ég hef komist á bragðið með að drekka áfengislausan bitter. Hann heitir Sanbitter og er framleiddur af Sanpellegrino.
Þarna sé ég tækifæri á Íslandi.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.