Hugmyndaríkir Húsvíkingar

Þessi hugmynd um rekstur heilsulindar á Húsavíkurhöfða er alveg frábær.

Það sem mér finnst best að öllu er að menn eru að átta sig á því að ferðamenn þurfa að staldra lengur við.

Það er ekki nóg að hafa aðeins hvalaskoðun sem ferðamenn geta farið í á ferð sinni í gegnum Húsavík.

Ferðamenn eiga að gista á Húsavík.  

Það hefur mikil uppbygging átt sér stað á Húsavík.

Boðið er upp á hestaferðir, hvalaskoðun, hvalasafn og margt fleira.

Ég er alveg viss um það að Húsavík á eftir að verða þekkt nafn í ferðaiðnaðinum.

Fyrirtæki og einstaklingar þurfa að vinna saman að því.

Einnig þarf flokkspólitík að víkja fyrir langtíma markmiðum og uppbyggingu á svæðinu. 

Hér er frétt frá Bath um bað:


mbl.is Heilsulind á Húsavíkurhöfða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband