Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013

Hótelið selur sig sjálft!

Ég hef mjög mikla trú á því að hótel á þessum stað muni nærri því selja sig sjálft.

Hótel á þessum stað mun einnig styrkja mjög sölu á ráðstefnum í Hörpu.

En auðvitað gengur ekkert án þess að hafa gott og reynslumikið fagfólk sem veit hvað það er að gera og gengur skipulega til verka.

Söludeild hótelsins þyrfti að sjá um sölu á ráðstefnum í Hörpunni. 

Ferðamönnum er að fjölga mikið og hótel á þessum stað mun styrkja Reykjavík og geta skapað sér algera sérstöðu á markaðnum.

Ég bíð spenntur yfir framhaldinu.


mbl.is Líklega rætt við aðra bjóðendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband