Hótel og gististaðir: Vökva með rigningarvatni
13.3.2012 | 10:47
Það er langþægilegast að vökva með vatni sem kemur með leiðslum langar leiðir.
Vökvun á gróðri þarf ekki endilega að vera hátt hlutfall af vatnsnotkun.
En hvernig væri að koma upp safnaðstöðu fyrir rigningarvatn og vökva gróðurinn með uppsöfnuðu rigningarvatni. Nóg rignir á Íslandi.
Það gæti verið áhugavert að bera svo saman vatnsnotkun á milli ára.
Margt smátt gerir eitt stórt og einhvers staðar þarf að byrja.
Þetta myndband gæti gefið þér hugmyndir hvernig þú getur nýtt þér rigningarvatn:
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.