Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
Já, alveg svaka áfall fyrir ESB
22.5.2013 | 18:36
Það hlýtur að vera alveg svakalegt áfall fyrir ESB að Íslandi skul ekki lengur vilja inn.
Ég verð að viðurkenna það að þetta er svakalegt áfall fyrir mig, ESB-sinnan.
Ég get ekki sofið og veit ekki hvað ég á að gera. Áfallahjálp er líklega besta lausnin við þessu.
Auðvitað er þetta ekkert áfall.
Lífið heldur áfram og það vill svo til að ESB-ríkin, flest, eru ánægð með það að ekki fleiri lönd ganga í sambandið fyrr en búið er að taka til í því.
Þó ég fái ekki það sem ég vil, þá er það ekki áfall. Jedúdda mía.
Áfall fyrir Evrópusambandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |