Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Já, alveg svaka áfall fyrir ESB

Það hlýtur að vera alveg svakalegt áfall fyrir ESB að Íslandi skul ekki lengur vilja inn.

Ég verð að viðurkenna það að þetta er svakalegt áfall fyrir mig, ESB-sinnan.

Ég get ekki sofið og veit ekki hvað ég á að gera.  Áfallahjálp er líklega besta lausnin við þessu.

Auðvitað er þetta ekkert áfall.  

Lífið heldur áfram og það vill svo til að ESB-ríkin, flest, eru ánægð með það að ekki fleiri lönd ganga í sambandið fyrr en búið er að taka til í því.

Þó ég fái ekki það sem ég vil, þá er það ekki áfall.  Jedúdda mía.

 


mbl.is Áfall fyrir Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband