Lord of the Rings og Nýja Sjáland
28.3.2012 | 06:53
Þegar fyrsta Lord of the Rings myndin var gefin út þá tóku ferðamálayfirvöld á Nýja Sjálandi upp á því að markaðssetja landið fyrir áhugamenn um Lord of the Rings.
Á heimasíðu ferðamálastofu Nýja Sjálands er sérstaklega hægt að smella á "Home of Middle-earth".
Í vetur voru þættirnir "Game of Thrones" teknir að hluta til á Íslandi.
Væri hægt að gera út á þá þætti á Íslandi?
Ég er viss um að margir Þjóðverjar myndu vilja fara á slóðir bókarinnar og kvikmyndarinnar 101 Reykjavík.
Margar pælingar og mörg tækifæri sem hægt er að nýta.
Eftirspurnin kallar á uppbyggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.